Heilgalli – Twilight Mauve

Original price was: 12.690 kr..Current price is: 9.518 kr..

Mjúkur og hlýr ullargalli frá Mikk-Line. Gallinn er úr mulesing-fríu merínóullinni sem er öndun­ar­virk, klæjar ekki og heldur barninu í stöðugu hitastigi – svitafrítt og þægilegt. Hann hentar jafnt í daglegar göngur, bíltúra eða kósý blund og sem hlýtt millilag undir regn- eða snjógalla.

Frábær og hagnýt hönnun:

•Einlitur, einfaldur og hlutlaus hönnun, fáanlegur í mörgum litum

•Tveir YKK rennilásar sem auðvelda að klæða barnið í gallann

•Hökuvörn sem gerir rennilásinn öruggan og þægilegan í notkun

•Hægt að snúa upp á ermar og skálmar til að hylja hendur og/eða fætur fyrir aukna hlýju

Tæknilegir eiginleikar:

•Hlýr og einangrandi en andar vel

•Náttúrulega vatnsfráhrindandi – ull hrindir frá sér raka

•Getur tekið í sig mikinn raka án þess að verða blautur í gegn

•Bakteríudrepandi og lyktar­minnkandi

•Burst­uð ull með TOTAL EASY CARE: endingargóð, lítið sem ekkert loð

•Sjálfhreinsandi – oft nóg að hengja hann út til að fríska upp á hann en annars mælum við alltaf með ullarprógrami eða stuttu prógrami á 30° við minnsta snúning

Mikk-Line hugsar um framtíð barnanna:

•Úr náttúrulegri og líf­brjótanlegri merínóull, mulesing-frí til að tryggja velferð dýranna

•Vott­aður samkvæmt OEKO-TEX® Standard 100

•Rennilásar án nikkels til að forðast ofnæmi

95% Merino ull 5% Polyester

Við höfum skráð þig á biðlista fyrir þessa vöru. Þú munt fá tölvupóst þegar varan er komin á lager.

Afskrá mig af biðlista

Þessi vara er ekki til á lager.

Skráðu þig á biðlista fyrir þessari vöru og við sendum þér tölvupóst um leið og varan er komin í sölu.

Vörunúmer: 0092875 Flokkur: Merkimiði: