Hárgreiðslumeistarasett
8.290 kr.
Ef að það er eitthvað sem að covid kenndi okkur þá er það að komast í klippingu er alls ekki sjálfsagt!
En með hárgreiðslumeistarasettinu frá Little Dutch er þetta vandamál úr sögunni!
Vantar ömmu nýjar strípur? Þarf að raka allt hárið af afa? Þarf að redda hárinu hans pabba því litli bróðir klippti það af á meðan pabbi hraut í sófanum? Ekkert mál!
Í settinu finnur þú; hárblásara, sléttujárn, rakvél, skæri, hársprey, hárgel, sjampó sem að svíður ekki í augun og greiðu.
💰 Þú færð 236 kr. í sjóðinn þinn við kaup á þessari vöru!
Á lager
3
aðrir viðskiptavinir eru að skoða þessa vöru!
Vörusendingar