Dúkka – Daníela

7.390 kr.

Dúkkan Daníela er skemmtilegur vinur fyrir lítil kríli. Hún er með fallega hliðarfléttu og kemur í ólífugrænum kjól (hægt að fjarlægja) Hún er í fullkomnri stærð fyrir bestu knúsin enda elskar hún fátt meira en gott knús og göngutúra í skóginum.

Ytra efni: 100% bómull, Fylling: 100% maís trefjar.
Stærð: 40 cm
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél á 30 gráðum – Má ekki setja í þrukkara – Má ekki strauja – Má ekki nota klór – Má ekki setja í hreinsun.

EU Toy Safety Standard – CE

Fabelab er fjörugt skandinavískt barnainnréttingamerki sem trúir á að búa til hágæða, nýstárlegar og ábyrgar vörur fyrir notalegt og skapandi heimili. Frá vinnustofunni þeirra í Kaupmannahöfn hanna þau vörur sem ýta undir forvitni og hugmyndaflug. Vörurnar þeirra eru margnota og vaxa með fjölskyldunni og safna sögum og minningum á leiðinni.

Á lager

Vörunúmer: 0066473 Flokkur: Merkimiði: