Ný vara
AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR
Frí sending af öllum pöntunum yfir 25.000 kr.
Frí sending af öllum pöntunum yfir 25.000 kr.
7.990 kr.
Skemmtileg bílabraut þar sem kubbar eru settir efst og svo horft á þegar að þeir rúlla niður skábrautirnar alla leiðina niður. Kubbarnir eru 4 og eru með mynd af nokkrum af helstu fígúrum Fabelab á sér; Bunny, Dragon, Bob og sleepy Sloth.
Vörur Fabelab eru unnar af kærleika og byggðar á náttúrulegum efnum og ígrunduðu viðhorfi og öll leikföngin eru CE-prófuð.
EU Toy Safety Standard – CE
Efni: Vottaður Plywood, Beech wood + MDF
Stærð: 28 x 8 x 28 cm
Þurrkið af með rökum klút.
Fabelab er fjörugt skandinavískt barnainnréttingamerki sem trúir á að búa til hágæða, nýstárlegar og ábyrgar vörur fyrir notalegt og skapandi heimili. Frá vinnustofunni þeirra í Kaupmannahöfn hanna þau vörur sem ýta undir forvitni og hugmyndaflug. Vörurnar þeirra eru margnota og vaxa með fjölskyldunni og safna sögum og minningum á leiðinni.
Á lager
Átt þú ekki aðgang?
Stofna aðgang