Bílabraut – Fabelab

7.990 kr.

Skemmtileg bílabraut þar sem kubbar eru settir efst og svo horft á þegar að þeir rúlla niður skábrautirnar alla leiðina niður. Kubbarnir eru 4 og eru með mynd af nokkrum af helstu fígúrum Fabelab á sér; Bunny, Dragon, Bob og sleepy Sloth.

Vörur Fabelab eru unnar af kærleika og byggðar á náttúrulegum efnum og ígrunduðu viðhorfi og öll leikföngin eru CE-prófuð.

EU Toy Safety Standard – CE

Efni: Vottaður Plywood, Beech wood + MDF
Stærð: 28 x 8 x 28 cm
Þurrkið af með rökum klút.

Fabelab er fjörugt skandinavískt barnainnréttingamerki sem trúir á að búa til hágæða, nýstárlegar og ábyrgar vörur fyrir notalegt og skapandi heimili. Frá vinnustofunni þeirra í Kaupmannahöfn hanna þau vörur sem ýta undir forvitni og hugmyndaflug. Vörurnar þeirra eru margnota og vaxa með fjölskyldunni og safna sögum og minningum á leiðinni.

Uppselt

Þessi vara er ekki til á lager.

Skráðu þig á biðlista fyrir þessari vöru og við sendum þér tölvupóst um leið og varan er komin í sölu.

Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með flutningsaðilum.

✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur

Vörunúmer: 0066489 Flokkur: Merkimiði:
Umsagnir viðskiptavina
Vöruafhending

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.