Fréttir

Nýjar vörur frá Little Dutch

Við vorum að taka á móti einstaklega fallegri sendingu frá Hollenska fyrirtækinu Little Dutch.

Little Dutch leggur mikinn metnað í hönnun og notagildi vara með það að leiðarljósi að styðja bæði foreldrahlutverkið og við þroska hvers barns eins mikið og mögulegt er.

Hér gefur að líta brot af þeim vörum sem við vorum að fá.


Við fengum þessar fallegu mottur í 2 útgáfum.


Perluregnbogarnir eru einstaklega fallegir og koma í nokkrum litum.


Viðar regnbogarnir koma einnig í nokkrum litum en þeir eru frábærir til þess að virkja ímyndunaraflið og sköpunarkraftinn.


Við höfum mikla trú á gönguvagninum. En hann er einstaklega stöðugur og hefur að geyma skemmtilega aukahluti sem fanga athygli.

Smelltu hér til þess að skoða allt úrvalið af vörum frá Little Dutch