Ertu í mömmuhópi og langar í notalega kvöldstund? 

Við í Yrju bjóðum upp á einstaka upplifun fyrir mömmuhópa – lokuð kvöldopnun þar sem þið hafið búðina út af fyrir ykkur!

Hvað er innifalið?

✅ Sérstakur afsláttur fyrir hópinn
Persónuleg þjónusta – enginn annar í búðinni
Léttar veitingar og góð stemning

🛍 Fullkomið tækifæri til að versla, spjalla og eiga notalega stund saman!

Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband til að staðfesta bókunina