Árið 2013 eignaðist Mette Neerup sitt fyrsta barn. Hún vildi að barnaherbergið yrði jafn einstakt og dóttir sín. Hún leitaði um allt að fallegum vörum með spennandi smátriðum. Leitin bar ekki árangur og fór því svo að Metta hannaði og bjó til hlutina sjálf. Fyrsta varan hennar var kanínusnagi sem hún var svo ánægð með að hún deildi mynd af honum á Instagram. Sama kvöld var hún komin með fjölmargar pantanir í mörg eintök. Í dag er That’s Mine eitt af fremstu skandinavísku barnavörumerkjunum. Vörubreiddin er umfangsmikil og stækkar á hverju ári. Allar vörur eru framleiddar úr lífrænum og endurunnum efnum með hæstu vottanir sem völ er á.

Þessar vörur eru væntanlegar á næstu dögum.